• Unity

Unity 3D tölvuleikjahönnun

Búðu til þinn eigin tölvuleik í Unity!

Nú bjóðum við upp á sérstakt námskeið í tölvuleikjahönnun! Unity3D er eitt besta leikjahönnunarforritið á markaðnum í dag og er notað af fagmönnum um allan heim við gerð tölvuleikja, appa og fleira.

Unity er frábært umhverfi til að búa til gagnvirka 3D tölvuleiki. Umhverfið býður upp á einfalda “multi-platform” útgáfu, þúsundir tilbúinna eininga og samfélag þar sem hægt er að deila þekkingu og sækja í reynslubanka annarra notenda Unity 3D.


Skráning

Skráning og nýting tómstunda & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is