Haustið 2017 hjá Skema

Tækninámskeið fyrir krakka

Skema býður upp á fjölbreytt og skapandi 10 vikna tækninámskeið í haust auk stuttra helgarnámskeiða. Um er að ræða námskeið fyrir 4ra til 16 ára krakka sem byggja á aðferðafræði Skema þar sem sálfræði, kennslufræði og tækni er blandað saman. 

Námskeiðin verða haldin í Háskólanum í Reykjavík, Kópavogi, og Garðabæ. 

Skráning: skema.felog.is

Helgarnámskeið framundan í Háskólanum í Reykjavík:

2.-3.desember 2017

13:00 - 16:00  Tæknistelpur (10-13 ára)

Skapandi Tæknidagar um jólin (5-11 ára)

09:00 - 16:00  20.desember
09:00 - 16:00  21.desember
09:00 - 16:00  27.desember
09:00 - 16:00  28.desember
09:00 - 16:00  29.desember
Sjá nánar hér.

10 Vikna námskeið

Miðvikudagar:

Hofsstaðaskóli í Garðabæ (byrjar 27. sept)

Kópavogsskóli í Kópavogi (byrjar 27. sept)

Fimmtudagar:

Háskólinn í Reykjavík (byrjar 28. sept)
17:30 - 18:45  C# Forritun (11-16 ára) ***NÝTT

Laugardagar:
Háskólinn í Reykjavík (byrjar 30. sept)

Sunnudagar:

Háskólinn í Reykjavík (byrjar 1.okt)

Skráning

Skráning og nýting tómstunda & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is


Skipulag námskeiða

Námsannir Skema skiptast í þrennt: vorönn, sumarönn og haustönn.  

Vetrarannir

Á haust- og vorönn eru haldin 10 vikna námskeið og er hver kennslustund 1 klst og 15 mín. Námskeiðin eru haldin í Háskólanum í Reykjavík auk fjölda grunnskóla um stór-höfuðborgarsvæðið. 

Hægt er að nýta frístundastyrkinn fyrir tíu vikna námskeiðin. Þau hefjast um miðjan september á haustönn og um miðjan febrúar á vorönn.  

Samhliða tíu vikna námskeiðunum þá eru haldin styttri námskeið í Háskólanum í Reykjavík*.

Sumarönn

Á sumarönn er hvert námskeið fimm dagar (frá mánudegi til föstudags) og er kennt í 3 klst hvern dag.  Sumarönnin okkar hefst um miðjan júní og stendur fram í miðjan ágúst. 

Metið til eininga

Flestir grunnskólar landsins meta nám hjá Skema til valeininga til jafns við íþróttir, tónlistarnám eða listnám. Fáðu námið hjá Skema metið til valeininga!