Skapandi TÆKNIDAGAR 

Tæknijól fyrir 5-11 ára


Áhersla lögð á skapandi tæknileiki bæði með og án tölvu og tækja. Um er að ræða fjölbreytta dagskrá á hverjum degi þar sem krakkarnir fá að kynnast skemmtilegum tækjum og tólum og má þar nefna róbótana Finch, Dash, Dot og Ollie auk þess að vinna með Makey Makey og Little Bits rafrásum á skapandi máta. Micro:Bit örtölvan verður einnig kynnt og prófuð. Fókus verður á forritun fyrir krakka og svo verður líka boðið upp á að byggja saman í Minecraft á sérstökum þjónum (serverum) sem Skema-Teymið hefur sett upp.

21.desember (09:00-16:00)
22.desember (09:00-16:00)
27.desember (09:00-16:00)
28.desember (09:00-16:00)
29.desember (09:00-16:00)

Staðsetning = Háskólinn í Reykjavík

Nesti = Taka með sér holt nesti fyrir morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu.

Verð fyrir einn dag er : 8.500 kr.  
21. og 22.des saman = 15.000 kr.
27., 28. og 29.des saman = 23.000 kr.