Skapandi TÆKNIDAGAR 

Skapandi Tæknidagar í Jólafríinu


Áhersla lögð á skapandi tæknileiki bæði með og án tölvu og tækja. Um er að ræða fjölbreytta dagskrá á hverjum degi þar sem krakkarnir fá að kynnast þeim tækjum og tólum sem eiga heima í Tæknisetri Skema og má þar nefna róbótana Finch, Dash, Dot og Ollie auk þess að vinna með Makey Makey og Little Bits rafrás á skapandi máta. Micro:Bit örtölvan verður einnig kynnt og prófuð. Við munum forrita saman á fjölbreyttan og skapandi máta auk þessa verður boðið upp á að byggja saman í Minecraft á sérstökum þjónum (serverum) sem Skema-Teymið hefur sett upp.

Tími = klukkan 09:00 til 16:00

Nesti = Nemendur þurfa að taka með sér holt nesti fyrir morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu.

Verð fyrir einn dag er : 7.700 kr.  

 

Skapandi TÆKNIDAGAR

Ekkert námskeið tilbúið fyrir bókun að svo stöddu.