Opið fyrir skráningar haust 2017

Tækninámskeið fyrir alla krakka

Skema býður upp á fjölbreytt og skapandi 10 vikna tækninámskeið í haust auk stuttra helgarnámskeiða. Um er að ræða námskeið fyrir fjögurra til sextán ára krakka sem byggja á aðferðafræði Skema þar sem sálfræði, kennslufræði og tækni er blandað saman. 

Námskeiðin verða haldin í Háskólanum í Reykjavík, Kópavogi, og Garðabæ. 

>> Skoðaðu stundaskrá haustsins